Mini pítur

Nú bjóðum við okkar frábæru pítur sem smárétti fyrir öll stór og smá tilefni.
Mini píturnar eru afgreiddar á hentugum bökkum í nokkrum útfærslum. Á hverjum bakka eru 12 mini pítur.

Jóla mini pítubakkinn
3stk m/ kalkún, beikoni, iceberg, rauðbeður og sinnepssósu
3stk m/ roastbeef, remúlaði iceberg, steiktum lauk og súrum gúrkum
3stk m/ reyktum lax, graflaxsósu, iceberg, gúrku og rauðlauk
3stk m/ Hreindýrabuff, rauðbeðum,fetaostur, iceberg og hvítlaukssósu
Verð: 4.495 kr.
Eftirréttabakkinn
Við bjóðum líka upp á dásamlegan eftirréttabakka.
Samtals 15 bitar
2.895 kr.
Klassík
Buff
Kjúklingabringa
Grænmeti
Lamb og beikon
3.995 kr.
Exótík
Sjávarréttir
Lax
Kalkún-beikon
Kebab
3.995 kr.
Mix
Roastbeef
Buff
Skinka
Kjúklingalundir
3.995 kr.

 

Til að leggja inn pöntun getur þú hringt í okkur í síma 562 9090 eða sent okkur póst á: pitan@pitan.is

  • Pantanir þurfa að berast fyrir 15:00 daginn áður
  • 12 mini pítur á bakka.
  • Miðið við 3–4 mini pítur á mann.
  • Vinsamlegast pantið tímanlega.